Síðasti söludagur Drekans

Af vef Orkustofnunar:

Drekasvaedid

Umsóknarfrestur vegna veitingar sérleyfa til rannsókna- og vinnslu kolvetnis á Drekasvæði rennur út kl. 16:00, þann 15. maí 2009.

Áætlað er að taka ákvörðun um veitingu sérleyfa til rannsókna- og vinnslu kolvetnis á Drekasvæði fyrir lok október 2009. 

Einhver sem á eftir að koma umsókn til skila? Ennþá nokkrir klukktímar til stefnu!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ketill Sigurjónsson

Tvær umsóknir. Það er mjög lítill áhugi. Eins og Orkubloggið var reyndar búið að spá. Nú er bara að sjá hvort þetta eru umsóknir frá sterkum og öflugum fyrirtækjum.

http://os.is/Apps/WebObjects/Orkustofnun.woa/1/wa/dp?detail=27340&name=frett&wosid=UZb3nOnyp0nfcNp7PiB2h0

Ketill Sigurjónsson, 15.5.2009 kl. 17:45

2 identicon

Það má álykta að þeir sem leggja inn umsókn í þessu árferði séu búnir að hugsa sinn gang af alvöru.  Eins og þú hefur bent á í pistum þínum þá voru skilyrðin afar ströng og óaðgengileg. Enn... það má alltaf bjóða út aftur á nýjum forsendum.

Hafsteinn (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 21:06

3 Smámynd: Ketill Sigurjónsson

Hreint lygilegt ef það er satt, sem heyrst hefur, að StatoilHydro sé ekki með. Neita að trá því fyrr en ég sé það.

Ketill Sigurjónsson, 15.5.2009 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband