Fćrsluflokkur: Menning og listir

Viva Espana. Viva Bandido.

Smá kćruleysi hjá Orkublogginu á svona fallegum sunnudegi. Í tilefni af leiknum í kvöld finnst mér rétt ađ hita upp međ systkinunum söngglöđu, sem hafa heillađ Spánverja og Evrópubúa í aldarfjórđung. Ţađ eru auđvitađ strákarnir í Los Chunguitos og systur ţeirra í Azucar Moreno.

Fyrst koma strákarnir međ "Me quedo contigo". Ţetta er frá ţeim góđu, gömlu dögum ţegar fólk var snyrtilegt. Og átti á hćttu ađ flćkja sig í leiđslunni frá míkrófóninum. Hér eru tilfinningarnar allsráđandi:

 

Ţessi spćnska sígaunafjölskylda er heimsfrćg á Spáni og viđar fyrir tónlistarhćfileika sína. Systur strákanna í Los Chunguitos, ţokkagyđjurnar tvćr í Azucar Moreno ("Brúnn sykur"), eru soldiđ poppađri en brćđurnir. Íslendingar muna kannski eftir stelpunum í Júróvision 1990. Hvar ţćr sungu "Bandido" og hljóđkerfiđ fór allt í handaskol. Hér eru ţćr í spćnska sjónvarpinu, međ sama lag:

 

Annars á víst ađ kalla sígauna Roma-fólkiđ eđa eitthvađ svoleiđis. En ég er stundum slćmur međ ađ vera mjög un-politically-correct.


mbl.is Ballack ekki međ Ţjóđverjum?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

The Boss

springsteen

Orkubloggiđ klúđrađi hressilega time-management hjá sér. Tónleikarnir međ Springsteen annađ kvöld hér í Parken eru á nákvćmlega sama tima og úrslitaleikurinn í EM!

Og í ţokkabót er my team komiđ i úrslit. Spánn. Ég bara spyr; hvernig gat ţetta gerst? Brúsi hefđi auđvitađ átt ađ spila í kvöld.

Já - ţetta var smá klúđur. Vona bara ađ Bossinn verđi í góđu stuđi. E-strćtiđ er međ honum. That's good!


mbl.is Ţjóđverjar lofa Spánverja sem segja ţýska liđiđ sigurstranglegra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband