Olíumćlirinn nálgast "stríđ"

Ţó svo ég sé í afskaplega góđu skapi í dag, verđur ekki hjá ţví komist ađ Orkubloggiđ sé á alvarlegum nótum. Hinar vikulega miđvikudagstölur um olíubirgđir í Bandaríkjunum voru heldur hćrri í ţetta sinn, en flestir vćntu. Ţetta er vísbending um minnkandi olíunotkun í landinu. Líklega vegna efnahagsástandsins ţar, sem er ekki upp á marga fiska ţessa dagana. Aftur á móti birtust líka í dag heldur nöturlegri fréttir:

OilWarPeace

Energy Information Administration (EIA) er tölfrćđistofnun, sem heyrir undir bandaríska orkumálaráđuneytiđ. Fyrir ári síđan spáđi EIA ađ 2010 muni olíuframleiđsla í heiminum verđa 90,7 milljón tunnur á dag. Nú er taliđ ađ ţetta gangi ţví miđur ekki eftir; spáin frá í dag er einungis upp á 89,2 milljón tunnur.

Og ţađ sem gerir spána enn svartari: Ţó svo lćkkunin sé einungis innan viđ 2% frá fyrri spá, er nú gert ráđ fyrir ađ 2010 verđi hinn vestrćni heimur enn háđari OPEC-ríkjunum en fyrri spá hljóđađi upp á. M.ö.o. ţá mun stćrra hlutfall af framleiđslu-aukningunni koma frá OPEC.

Oil_go_to_war

Ţađ stefnir sem sagt allt í ţađ ađ ríki eins og Bandaríkin, Kína, Indland og Evrópusambandiđ verđi enn háđari olíu frá OPEC-ríkjunum en ţau eru í dag. Og nóg er nú samt. Ţetta ţýđir einfaldlega ađ enn meiri líkur en áđur, eru á innrás Bandaríkjanna í Íran.

En fátt er svo međ öllu illt ađ ekki bođi nokkuđ gott. Hinar neikvćđi fréttir eru sem vatn á myllu ţeirra sem fjárfesta í endurnýjanlegri orkuvinnslu. Sól og vindur!


mbl.is Mikil lćkkun á olíuverđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband