Stund n jru

Liverpool. a er lii mitt. Og a er gaman a sj Liverpool aftur toppnum.

ray_clemence_2

dag tlar Orkubloggi a halda framhj orkunni - svona tilefni ess a Liverpool er n toppi ensku rvalsdeildarinnar og um lei leyfa sr sm tilfinningasemi.

g hef lklega veri svona 10 ea 11 ra egar g byrjai a fylgjast me enska boltanum svart-hvtu hj honum Bjarna Fel. laugardgunum hr Den, egar hann sndi okkur vallt einn leik fr v helgina ur. Takk fyrir r gu stundir, Bjarni.

rabili ca. 19771988 fylgdist g grannt me ensku deildinni. Og hlt t af stru me Liverpool. Var einnig svolti mjkur fyrir Ipswich, sem tmabili var me frbrlega skemmtilegt li. En Liverpool var hi eins sanna.

Steven-Gerrard

Svo dofnai huginn boltanum. Fannst sktt hvernig peningarnir tku vldin og stjrnurnar fru a vera "metr" og lta eins og ffl.

Hef varla horft nema einn og einn leik ensku deildinni sustu tuttugu rin. Samt hef g auvita lengst af veri mevitaur um hverjir hafa veri a gera a gott hverjum tma. Og hvernig gangurinn hefur veri hj Liverpool.

Lklega tti Liverpool einmitt eitt sitt mesta blmaskei rin sem g var kafi enska boltanum. Svo uru a stjrnurnar hj Manchester Utd. og Chelsea sem risu hst. Og boltinn fr yfir St 2. Mr fannst enski boltinn n Bjarna Fel aldrei alvru.

rush_dalglish

Maur hlt auvita svolti me Chelsea mean Eiur var ar. En mr leiddist essi nrki Rssi hann Abramovich og allt snobbi kringum hann. eir ljsblu Lundnapiltar Chelsea nu a.m.k. engan veginn a skapa firing brjsti Orkubloggsins. essa einstku tilfinningu sem bloggi finnur egar rauliarnir fr Liverpool sna snilli sna.

a er nttlega barrrasta alveg strfurulegt hvernig hgt er a tengjast einhverju ftboltalii t heimi svona sterkum tilfinningabndum. a hltur a hafa eitthva me a a gera, a maur kynntist liinu strax skurunum. Lii var partur af tilfinningaroskanum.

Nfn eins og Ray Clemence, Terry McDermott, Sammy Lee, Alan Hansen og Ian Rush vekja enn hlju huga Orkubloggsins. Meira a segja Brsi kallinn Grobbelaar vandist og fkk sinn sess hjarta bloggsins. En s sem skipar sta sess er auvitaKenny Dalglish.Rtt eins og egar g hugsa til gu, gulu Tonka-grfunnar sem g tti sem smpatti. Og gat leiki mr hreint endalaust a. G minning sem aldrei gleymist.

Orson_Welles_1

Tonka! ar var sko ekkert plastrusl ferinni, eins og veslum ntmanum. Heldur ekta amerskt stl.egar g hugsa til grfunnar gu, dettur mr alltaf hug atrii r Citizen Kane. egar deyjandi milljaramringurinn andvarpar sna sustu hugsun; "Rosebud". Sem reynist vera sleinn, sem hann renndi sr snjnum sem stubbur. Algert snilldaratrii hj meistaranum Orson Welles.

Stund okkar jru er stutt. Og stundum gott a hugleia hva skiptir raunverulega mli lfinu. Hva er a sem situr eftir endurminningunni egar upp er stai? Auvita fyrst og fremst atburir tengdir brnum og stvinum. mnu tilviki talmargar skemmtilegar og gar stundir me krkkunum mnum tveimur ogrdsi minni. En lka alls konar "litlar" minningar, sem reynd eru svo umrilega hljar.

Vonandi nr slenska jin a hrista af sr tilberana sem hafa leiki hana svo grtt upp skasti - og finna aftur lfsgleina ur en langt um lur. N eftir a hafa gjrsamlega gleymt sr sustu rin einhverju allsherjar murlegu peningabrjli.

En n er g farinn a huga a flugeldunum. Og auvita olunni. Til a skvetta ramtabrennuna. Gleilegt ntt r!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: HP Foss

United er aeins einu stigi eftir ykkur (m.t.t 2ja leikja bi, 6 stig) , a er ekki ng forskot, spuru bara Oddstein ef ert vafa.

HP Foss, 30.12.2008 kl. 09:30

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ekki m gleyma Kevin Keegan, hann var flottur hj Liverpool snum tma (1971–1977).

Emil Hannes Valgeirsson, 30.12.2008 kl. 22:48

3 Smmynd: Ketill Sigurjnsson

A sjlfsgu var Keegen einn af eim allra bestu. g var spldur a komast ekki Laugardalsvll egar hann kom hinga me HSV. En mig minnir a bi Keegan og John Toshack hafi veri a fara fr Liverpool um a leyti sem g byrjai a fylgjast me liinu.

Ketill Sigurjnsson, 31.12.2008 kl. 16:12

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband