"Ég er betri en ţú!"

Ísland er auđvitađ ađ flestu leyti betra land en önnur lönd. Ţess vegna viljum viđ eđlilega fá sérmeđferđ. Líka ţegar kemur ađ losun gróđurhúsalofttegunda.

Í samningum er eđlilegt ađ hver og einn reyni ađ ná sem bestri niđurstöđu. Ekki síst ef sú niđurstađa er bćđi best fyrir viđkomandi og fyrir heildina. Ţađ er í reynd sjónarmiđ Össurar og fleiri, sem telja eđlilegt ađ Ísland njóti ţess ađ bjóđa upp á umhverfisvćnni orku en ađrir gera.

clean_coal1

En menn skulu líka hafa í huga ađ ţetta sjónarmiđ getur átt viđ um fleira en bara vatns- og jarđvarmaorku. T.d. er til tćkni sem kallast "clean coal" (hrein kol). Eiga ríki sem geta nýtt ţá tćkni, ekki líka ađ fá sérmeđferđ? Af ţví sú tćkni losar minna koldíoxíđ, en olíubruni eđa venjuleg kolaorkuver.

Og hvađ međ kjarnorkuverin í Frakklandi? Frakkar framleiđa nánast alla raforku sína međ kjarnorku. Ţannig koma ţeir í veg fyrir gríđarlega losun gróđurhúsalofttegunda. Ef ţeir myndu t.d. nota kol í stađinn fyrir kjarnorkuna.

SunBelt

Sólarorka býđur líka upp á stórfellda möguleika í ađ byggja upp stóriđju, sem knúin er endurnýjanlegri orku. Ţess vegna hljóta t.d. Spánverjar, Bandaríkjamenn, Kínverjar og ađrar ţjóđir í sólarbeltinu ađ fá sérmeđferđ. Og Kínverjar extra bónus fyrir t.d. risastóru vatnsorkuverin sín; ţriggja-gljúfra stífluna.

 

Asterix_byplan

Kannski er best ađ ganga alla leiđ. Virkja allt virkjanlegt vatns- og gufuafl a Íslandi. Og fá stóriđju i hvern fjörđ. Og bjarga heiminum.

Eđa eins og rómverski arkitektinn sagđi í einni af Ástríkisbókunum snilldarlegu (sem ég eignađist á dönsku hér í Den):

"Naturen, det billige skidt, skal udryddes!"


mbl.is Umhverfisráđherra vill ekki fleiri álver
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiđdal

Björn Heiđdal, 28.6.2008 kl. 16:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband