Puntland - land tkifranna?

Smala er eitt eirra Afrkulanda sem lengi hefur veri frttum vegna strstaka og stjrnleysis. En ef menn eru haldnir ngu mikilli vintrar og ekkja til essa heimshluta, vri kannski rtt fyrir smu a nlgast tkifrin arna essu anarkska austurhorni Afrku.

IMAN

Smala hefur mnum huga lengi stai fyrir eitthva afskaplega fallegt og framandi. Kannski aallega vegna ess a g hef lengi haldi upp David Bowie og tti hann gera vel egar hann krkti sr ofurmdeli Iman. Og hef einnig hrifist af ljsmyndum Peter's Beard, sem er frgur fyrir Afrkumyndir snar. Hann uppgtvai einmitt Iman, sem var reyndar ung hsklastlka Nairobi Kena. En hn er sem sagt Smlsk. Rtt eins og Waris Dirie, sem skrifai Eyimerkurblmi og var me fyrirlestur slandi fyrir nokkru san.

Puntland er nafn hrai Smaliu, sem tali er luma verulegum oluaulindum. svo vart s hgt a tala um raunveruleg virk stjrnvld Smalu, er einstkum hruum stjrna af festu; oftast af eim ttflokki sem m sn mikils hverjum sta.

puntland

Vita er um gaslindir i Smalu, en enn er vissa um hversu mikla olu ar s a finna. Puntland er n a svi sem helst er liti til og er veri a gla vi a ar megi jafnvel vinna nokkra milljara tunna r jru. Bandarsk olufyrirtki hafa haft huga a reyna fyrir sr ar, en standi hefur flt au fr enn sem komi er.

dag eru a tv fyrirtki fr Kanada og stralu sem hyggjast freista gfunnar Puntlandi (Range Resources Ltd. og African Oil Corporation). Hlutabrf Africa Oil eru skr TSX Venture Exchange i Toronto og Range Resources er skr stralska verbrfamarkanum Sydney (ASX).

Puntland_Oil

Tilraunaboranir eru byrjaar og ef vel tekst til hafa essi fyrirtki a llum lkindum lent sannklluum sjandi gullpotti. Ef menn vilja "ruvsi" vinnu spennandi sta m hafa samband vi umrdd fyrirtki gegnum heimasurnar eirra:

www.rangeresources.com.au

www.africaoilcorp.com

PS: Teki skal fram a a er ekki bandarska fyrirtki Range Resources, sem er skr NYSE, sem kemur a oluborununum Puntlandi. Heldur stralskt fyrirtki me sama nafni. En essum fyrirtkjum er stundum rugla saman.


mbl.is Sprengjuregn Smalu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Flottar og frlegar frslur og innihaldrkar!!

Takk

kveja

Lalli

lafur (IP-tala skr) 9.6.2008 kl. 14:34

2 Smmynd: Sigurur rnason

Flott frsla:)

tt maur telji sig vera vintramann, er Smala land sem g held a g muni aldrei ora til, a land er rssnesk rlletta fyrir mr.

Sigurur rnason, 10.6.2008 kl. 00:52

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband