Auðlindapistlar

Hér er ábending til lesenda Orkubloggsins:

Nýverið bauð Morgunblaðið Orkubloggaranum að skrifa pistla fyrir viðskiptasíðu mbl.is. Sem ég ákvað að þiggja. Gera má gera ráð fyrir að ný grein komi þar inn á ca. 6 vikna fresti eða þar um bil (gæti þó orðið mun óreglulegra). Í dag eru pistlarnir þarna orðnir tveir:

Uppgangur á Norðurslóðum (frá 3. sept. 2012).

Dauflegt útboð í skugga Noregs (frá 10. okt. 2012).

Þrátt fyrir þennan nýja vettvang mun Orkubloggið halda áfram göngu sinni hér á askja.blog.is.

 


Bloggfærslur 13. október 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband