Langtíburtistan

world_is_not_enough_ver4_976110.jpg

Orkubloggarinn er á ferđalagi og á hlaupum. Svo fćrsla ţessa sunnudags verđur í snubbóttari kantinum. Réttara sagt engin fćrsla um orku.

En reynum samt ađ gera eitthvađ úr ţessu. Höfum fćrsluna barrrasta lauflétta getraun: Hvar er bloggarinn staddur?

Til ađ unnt sé ađ svara ţví er auđvitađ nauđsynlegt ađ gefa einhverja vísbendingu:

Í síđustu fćrslu um ljúflingana hjá Glencore, var bloggarinn eitthvađ ađ rugla um  James Bond.  Ţess vegna er upplagt ađ sjálfur Bond gefi lesendum vísbendinguna um hvar Orkubloggarinn er.

Bloggarinn er nefnilega staddur á nánast nákvćmlega sama stađ og eftirfarandi kvikmynda-atriđi er tekiđ upp. Er hćgt ađ hugsa sér fallegra útsýni?

  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Baku

Sigurđur Markússon (IP-tala skráđ) 11.4.2010 kl. 21:19

2 Smámynd: Ketill Sigurjónsson

Greinilega alltof lett getraun! Afar glaesileg borg. Og ekki nema 3ja tima akstur ad landamaerunum ad Iran - ef madur skyldi skreppa i sunnudagsbiltur. En nuna er vist kominn manudagur... med heila rannsoknaskyrslu i vaendum. Skritid ad vera svo orafjarri hasarnum heima.

Ketill Sigurjónsson, 12.4.2010 kl. 08:08

3 Smámynd: Hólmfríđur Pétursdóttir

Bara orđiđ Langtíburtistan verkur forvitni og minnir á gamla daga.

Fóru ekki vinsćlar persónur líka stundum til Fjarkistan?

Hólmfríđur Pétursdóttir, 13.4.2010 kl. 17:33

4 Smámynd: Ketill Sigurjónsson

Ekki kannast eg i fljotu bragdi vid Fjarkistan.

En Baku er aevintyralegur stadur. Enda er Azerbaijan vellaudugt af risaoliulindum sinum. Freistandi ad fjalla um allt thad mikla aevintyri i naestu faerslu Orkubloggsins. Thad voru reyndar braedur hins saenska Alfreds Nobel, sem voru brautrydjendur her i oliuvinnslu. Og urdu medal mestu audmanna heims i gegnum oliufelag sitt Branobel, sem var engu minna en sjalft Standard Oil i Bandarikjunum!

Ketill Sigurjónsson, 13.4.2010 kl. 18:01

5 Smámynd: Hólmfríđur Pétursdóttir

Einhvern veginn finnst mér ađ Andrés önd og félaga hafi fariđ bćđi til Langtíburtistan og Fjarkistan ţegar ţeir lćrđu íslensku, ţađ var á ţeim árum sem ég kom dćtrum mínum í kynni viđ andafjölskylduna.

Orkusagnfrćđin ţín finnst mér skemmtileg. Branobel - hvađ varđ um góđa Nobelinn? Felstir vita sennilega meira um Alfred.

Hólmfríđur Pétursdóttir, 13.4.2010 kl. 18:56

6 Smámynd: Ketill Sigurjónsson

Bolsarnir hirtu Branobel. En nanast daginn adur hafdi Standard Oil keypt felagid af Nobel-braedrunum! Sennilega einhver verstu kaup sogunnar! Felagid var sem sagt thodnytt skommu sidar af kommunistastjorninni. En Nobelarnir hlogu alla leid i bankann.

Ketill Sigurjónsson, 14.4.2010 kl. 05:32

7 identicon

jćja, orkuverđiđ til stóriđjunnar orđiđ opinbert

Kári Sighvatsson (IP-tala skráđ) 16.4.2010 kl. 16:31

8 identicon

Ţađ gengur mikiđ á víđa. Vantar einhvern til ađ róa niđur fólkiđ.

http://www.malefnin.com/ib/index.php?showtopic=122090&view=findpost&p=1575889

Guđmundur Bjarnason (IP-tala skráđ) 16.4.2010 kl. 20:51

9 Smámynd: Ketill Sigurjónsson

"Ég hélt bara ekki ađ ţađ ţyrfti ađ svara svona fávitaskap.

Er ţetta vegna ţess ađ Ketill Sigurjónsson er ekki staddur á landinu?"

Leyfir gos heimferd? Haustskip?

Ketill Sigurjónsson, 16.4.2010 kl. 21:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband