Ólag hjá MetalPrices.com

Metal-Prices-com-logoÞegar þetta er skrifað eru gröf, sem venjulega birtast hér til hliðar, ekki að birtast. Ástæðan er óljós, en svo virðist sem ólag sé á vefnum MetalPrices.com. Þangað sækir Orkubloggið gröf um verðþróun á hráolíu, jarðgasi og áli. Vonandi kemst þetta í lag sem fyrst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband