Ofsjónir?

Jæja - Guðmundur var rekinn frá Orkuveitunni. Fróðlegt væri að heyra útskýringarnar á því.

Landsvirkjun_Logo

En að öðru, sem veldur mér jafnvel meiri heilabrotum! Er það sem mér sýnist; snýst tannhjólið í lógói Landsvirkjunar? Prufið að láta síðuna skrolla upp eða niður. Ég gæti svarið að mér virðist sem tannhjólið fari a snúast. Túrbína sem snýst fyrir vatnsafli?


mbl.is Guðmundur hættir hjá OR og REY
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

  Ég sé ekki að tannhjólið snúist.

Jens Guð, 31.5.2008 kl. 13:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband