Horft í sólarátt

Orkubloggið er heldur snubbótt þessa síðustu dagana vegna stífra funda suður á Spáni. En nefna má að tilefnið snertir einmitt land eins og Jórdaníu, sem á mikla möguleika í að nýta sólarorku í stórum stíl.  Með aðferð sem kallast Concentrated Solar Power.

Spánverjar eru að fjárfesta í þessari tækni í stórum stíl. Meðal aðalleikarana á þeim vettvangi er Abengoa Solar. Sem er hluti af risafyrirtækinu Abengoa. Í bili læt ég nægja a að benda áhugasömum á heimasíðuna þeirra:

http://www.abengoa.com/sites/abengoa/en/acerca_de_nosotros/organizacion/abengoa_solar/


mbl.is Verðbólga 12,7% í Jórdaníu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Við bíðum spenntir á Fróni eftir að þú setjist aftur við tölvuna og fræðir okkur um það nýjasta á sviði orkumálanna.

Guðbjörn Guðbjörnsson, 21.6.2008 kl. 21:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband