Flugnahöfðinginn

Athyglisvert að lesa athugasemdir lesanda við greinina í Guardian. Her er smá "best of": 

You sold your fishing rights. You sold your rivers. You even sold your DNA. Now you've got nothing left that anyone wants.

Iceland is a country which got rich on other peoples money. Wealth was created from nothing. Iceland produces nothing. Manufactures nothing. Contributes virtually nothing to the real economy. Most people in Iceland sit around and pushing paper all day. Icelandics don't know the meaning of hard work.

Bjork, and her music that she inflicted on the world. If she comes to the UK gordon shoudl arrest her and send her to Guantanmo Bay. I bet she would not look cute in a orange jumpsuit or second thoughts maybe she would (file under icelandic pixie fantasy).

How could a small country in the North Atlantic that had no manufacturing base, exported nothing, and imported everything it needed have a standard of living like this? 

 If it wasn't for the one maybe two good tracks on each of her albums, i'd throw away my Bjork collection in disgust.

Oh, I forgot to mention their perverse status as one of the three nations on earth to persist with whaling. Bastards.

Kicking Iceland is great fun for those of us who have actually met Icelandic people in recent years. It is difficult to think of any people who are smugger - constantly going on about how wonderful their little island is, how green, how prosperous.

Hey Pharma! but Iceland have no army said Iceland 007. Now, if they have no army how could have engaged in mass murder alongside the Brits in Iraq? 

Gordon_Brown_Cartoon

Við erum sem sagt fjöldamorðingjar sem ekki framleiðum nokkurn skapaðan hlut, erum með engan útflutning og seldum erfðaefni okkar. Hvaladráparar og letingjar sem aldrei hafa nennt að vinna.

Gott að sjá hvernig greindin leiftrar af þessari "vinaþjóð" okkar. Frábær landkynning. Í boði Gordon Brown og Icesave.


mbl.is „Sparkað í liggjandi (Ís)land"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Yndislega fólk... „Vinskapur“ okkar við Breta hefur alltaf verið þvingaður og hefur frá síðara stríði aðeins byggst á sameiginlegum varnarhagsmunum í NATO. Sú stoð er svo gott sem horfin. Í raun hefur engin þjóð komið verr fram við okkur en Bretar. Ólögleg innrás og hernám, þorskastríð og nú síðast morðið á Kaupþingi. Ullabjakk.

Bjarki (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 23:53

2 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Nú þurfum við virkilega á Saving Iceland að halda.

Magnús Sigurðsson, 11.10.2008 kl. 09:19

3 Smámynd: Ketill Sigurjónsson

Fréttatilkynning frá Kaupþingi 22. september s.l., um fjárfestingu Katarans Bin Khalifa Al-Thani, sem keypti rúmlega 5% hlut sem var verðlagður á rúma 25 milljarða ISK m.v. þáverandi gengi:

http://www.kaupthing.is/?PageID=45&NewsID=8625

Þá er haft eftir Katarmanninum: "Staða Kaupþings er sterk og við höfum trú á stefnu og stjórnendum bankans, enda hefur Kaupþing náð góðum árangri við þær erfiðu aðstæður sem nú eru á markaðnum og sýnt fram á getu til þess að breytast og laga sig að nýjum veruleika í bankastarfsemi. Við lítum á hlut okkar í Kaupþingi sem langtímafjárfestingu og hlökkum til að eiga góð samskipti við stjórnendur bankans.“

Ketill Sigurjónsson, 11.10.2008 kl. 11:47

4 Smámynd: Vilhjálmur Eyþórsson

Bréfið er á vondri ensku, og ber með sér að sá sem skrifar er ekki enskumælandi. Fróðlegt væri að vita upprunaland hans.

Vilhjálmur Eyþórsson, 11.10.2008 kl. 19:57

5 Smámynd: Ketill Sigurjónsson

Ef þú átt við að "bréfið" sé textinn hér að ofan, þá er þetta ekki úr neinu bréfi heldir tekið úr nokkrum athugasemdum á Guardian-vefnum. Þeir eru þó mun fleiri sem lýsa hneykslun sinni á breska forsætisráðherranum, Þ.a. Bretum er ekki alls varnað.

Ketill Sigurjónsson, 11.10.2008 kl. 20:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband