Gasi Egyptalandi

absim1.jpg

Sustu vikurnar hefur Orkubloggarinn a sjlfsgu fylgst spenntur me atburunum N-Afrku.egar maur var sni voru sgurnar af Faraunum me v mest spennandi sem maur las.Ekki var sur skemmtilegt a lesa um Aswan-stfluna, sem reist var Egyptalandi runum 1960-70. Og um a hvernig risavaxnar fornminjarnar sem hefu fari kaf uppistulni voru sagaar sundur vegum UNESCO og fluttar t fyrir lnsti.

Stflan vi Aswan hefur fyrst og fremst a hlutverk astra rennsli hinnar miklu Nlar. En a auki er arna virkjun nni upp meira en 2.000 MW.egar rist var essar framkvmdir ddi a rafvingu sem eim tma ni til um helmings egypsku jarinnar. En dag stendur raforkan fr Aswan einungis undir um 15% af raforkurf Egypta. Sem er til marks um grarlegu flksfjlgun, sem ori hefur Egyptalandi eins og svo mrgum rum runarrkjum.

rtt fyrir a egypska lveldi s ori nrri 60 ra hafa einungis rr forsetar rkt yfir landinu essum tma (ef vi leyfum okkur a sleppa fyrsta forsetanum sem sat einungis eitt r). essir rr voru Nasser(1956-70) sem jntti Sez-skurinn, Sadat(1970-81) sem samdi fri vi srael og svo Mubarak(1981-2011).

sadat-mubarak.jpg

arna er reynd um a ra eina samfellu, v bi Sadat og Mubarak hfu ur veri varaforsetar. Mubarak var forseti landsins egar Sadatvar myrtur 1981(myndin hr til hliar mun hafa veri tekin rfum andartkum ur en skothrin buldi Sadat; Mubarak slapp lti srur). Sadat var hataur af mrgum leitogum annarra Arabarkja fyrir friarsamningana vi srael og um skei var Egyptalandi vsa r Arababandalaginu. En stainn var Egyptaland einn helsti bandamaur Vesturlanda Arabaheiminum.

Mubarak vihlt hinum kalda frii vi srael og ar me vinskap vi Bandarkin. rtt fyrir jing og lri a nafninu til, var hann reynd nr einrur; einrisherra sem rkti skjli "neyarlaga" me asto hersins og lgreglunnar.Hannhafi veri forsetaembttinu um rj ratugi n egar egypska jin sagi hinga og ekki lengra og Mubarak mtti segja af sr me skmm.

egypt_petroleum-net.png

En a er vands a lri eins og vi skiljum a hugtak komist Egyptalandi. Og a blasa risavaxin vandaml vi jinni. Hn er afar fjlmenn - um 80 milljnir manna - og str hluti hennar br vi sra ftkt. Opinberar tlur um atvinnuleysi segja a vera um 10%, en skv. sumum heimildum er a miklu meira. Verblga er einnig mikil; um 15% skv. tlum hins opinbera.

Vi etta btist svo a Egyptar eru ekki lengur sjlfum sr ngir um olu. svo Egyptaland s verulegur oluframleiandi - einn af eim strri Afrku - er n svo komi a framleislan stendur ekki lengur undir olurf essarar fjlmennu jar.

Fyrir um 15 rum ni framleislan um milljn tunnum dag, en slefar n varla 600 sund tunnur vegna hnignandi olulinda.a er nnast sama magn eins og jin notar og v blasir vi a senn muni olan ekki lengur skila Egyptum tflutningstekjum. vert mti mun essi ftka j senn urfa a flytja inn oluafurir. Og keppa um r heimsmarkai vi okkur vestrinu og ara sem munu alltaf vera tilbnir a yfirbja Egypta og arar snauar jir.

egypt_small.png

En egar neyin er strst er hjlpin nst. Undanfarin r hafa fundist miklar gaslindir t af shlmum Nlar. Egyptaland hefur fyrir viki strauki gasframleislu sna og tflutning gasi. Svo gti fari a landi veri einn af mikilvgustu gasbirgjum Evrpu. Lngu ori tmabrt a ESB tengist N-Afrkurkjunum nnari bndum.

Einn af allra njustu gasvinnslu-samningunum sem egypsk stjrnvld geru var nettur samningur vi BP og ska RWE upp 9 milljara USD. Undir hann var pra um mitt sasta r (2010). Og svo m mynda sr hvort eitthva ltilri af essum milljrum dollara hafa runni inn reikninga eigu Mubarak's einhverjum nefndum banka nefndu landi?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: var Plsson

Takk fyrir etta, Ketill. En vegna orkuryggis Evrpu snist mr gasi fr Libu vera aalmli. Sji kortin hr og hr. tala flytur inn 13% af gasi snu fr Libu, held g, en a streymir fram upp Evrpu. kortinu sst a leislur liggja fr Alsr gegnum Tnis. Ef Tnis og Liba stva gasfli, er Evrpa vandrum, v a Rssar og Tyrkir hera lina.

Gamall NATO-hershfingi hlt hr tlu ar sem fram kom a orkuryggi Evrpu er h essu gasfli. a var vegna vandranna Georgu, en sagi hann einmitt a Libu- leislan vegi a upp. Leislurnar um talu fr Norur Afrku gegna lykilhlutverki essu fli.

var Plsson, 28.2.2011 kl. 16:57

2 Smmynd: Ketill Sigurjnsson

Miki rtt; Alsr er samt Rsslandi og Noregi strti gasbirgir Evrpu. En me nfundnum gaslindum innan lgsgu Egyptalands er lklegt a aan muni senn streyma gas til Evrpu. Enda er a eitthvert mesta hagsmunaml Evrpu a f fjlbreyttari seljendahp - einkum til a komast undan gashrammi Rssa.

Ketill Sigurjnsson, 28.2.2011 kl. 17:47

3 identicon

Segja essi 2video ekki allt um hvernig etta er a vera raun? Ea?

http://www.youtube.com/watch?v=gT0D45dzfXU&feature=related

http://www.youtube.com/watch?v=aSUqZtM6oLo&feature=related

Albert (IP-tala skr) 4.3.2011 kl. 11:38

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband