Grningjar fagna

graeningjar-fagna.jpgGrningjar voru a vinna mikinn kosningasigur ska sambandsfylkinuBaden-Wrttemberg. Tvflduu fylgi sitt essu mikla hgrivgi; fengu rmlega 24% og eru n nststrsti flokkurinn fylkisinginu Stuttgart.

Margir eru v a ar hafi umran um sku kjarnorkuverin skipt skpum. a hefur reyndar lengi veri mikil andstaa vi kjarnorkuver skalandi og kjlfar kjarnorkuslyssins Chernobyl 1986 stefndu sk stjrnvld a v a mjg yri dregi r notkun kjarnorku landinu. Um aldamtin voru meira a segja sett lg sem geru r fyrir v a v a sasta kjarnorkuverinu skalandi yri loka ri 2021.

germany-anti-nuclear.jpgEn a var svo sasta ri (2010) a rkisstjrnAngelu Merkel kva a sl eim formum frest. Enda er ekkert hlaupaverk a rast a loka llum kjarnorkuverum skalandi. skaland jist af miklu orkusjlfsti og ekki a btandi a urfa t.a.m. a flytja inn enn meira af rssnesku gasi til a fullngja orkurf jarinnar.

sustu frslu Orkubloggsins var einmitt minnt stareynd a sku kjarnorkuverin framleia hverju ri um 140 TWst - sem er um tta sinnum meira en ll s raforka sem framleidd er llum virkjunum slandi. Jafnvel strj eins og jverjar myndu lenda margvslegum vandrum vi a taka vlkt afl r sambandi. Og a er athyglisvert a hvorki meira n minna en 60% raforkunnar sem notu er Baden-Wrttemberg kemur fr kjarnorkuverum! Og arna er vel a merkja ekki um a ra neitt smfylki, heldur ba ar heilar 11 milljnir manna.

nuclear-power-atlas-world-map.jpgHr til hliar er skemmtileg mynd sem snir umfang kjarnorkunnar heiminum. arna m m.a. sj hversu mjg dr r byggingu kjarnorkuvera eftir mijan 9. ratug liinnar aldar (Chernobyl!). Og hversu grarlega mrg kjarnorkuver Kna og Indland hafa form um a reisa nstu rum og ratugum.

a er fremur hpi a kjarnorkuslysi Japan muni breyta miklu um r tlanir. En skammtmahrifin af slysinu gtu ori veruleg - kansnki ekki sst vestrnum stjrnmlum. essa dagana er a.m.k. gaman hj Grningjunum skalandi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

tli etta i ekki fyrst og fremst meiri innflutning raforku til skalands, t.d. fr kjarnorkuverum Frakka.

Bjarki (IP-tala skr) 30.3.2011 kl. 09:24

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband