Framar björtustu vonum?

Öđru útbođi Orkustofnunar um sérleyfi til rannsókna og olíuvinnslu á Drekasvćđinu á íslenska landgrunninu lauk nú í vor. Ţađ skýrist svo vćntanlega fljótlega hvort einhver eđa einhverjir af umsćkjendunum fái slíkt sérleyfi.

Dreki-licensing-round-2-2012-blueFyrsta sérleyfisútbođiđ á Drekasvćđinu skilađi ekki árangri. Ţađ fór fram voriđ 2009, en ţá bárust einungis umsóknir frá tveimur fremur litlum norskum fyrirtćkjum. Bćđi drógu ţau umsóknir sínar um sérleyfi til baka og ţví ţurfti Orkustofnun aldrei ađ taka afstöđu til umsóknanna. Núna 2012 var áhuginn ađeins meiri. Ţrjár umsóknir bárust eftir annađ útbođiđ. Ţar ađ baki standa tvö erlend félög og ţrjú íslenskt félög.

Orkustofnun virđist mjög sátt viđ umsóknirnar. Í fjölmiđlum var haft eftir Guđna Jóhannessyni, forstjóra Orkustofnunar, ađ útkoman hefđi veriđ mjög góđ og framar björtustu vonum. Ţarna vísar Guđni til eftirfarandi umsókna:

1) Eykon Energy.

Eyjolfur-Konrad-1

Fyrstur umsćkjandanna (í stafrófsröđ) er óskráđ félag, sem skv. fréttatilkynningu Orkustofnunar nefnist Eykon. Í fréttum hefur félagiđ veriđ kallađ Eykon Energy, en ţađ virđist reyndar enn ekki hafa veriđ skráđ hjá fyrirtćkjaskrá.

Eykon Energy mun vera nefnt í höfuđiđ á ţingmanninum Eyjólfi heitnum Konráđ Jónssyni, sem var áhugasamur um ađ tryggja landgrunnsréttindi Íslands. Samkvćmt fréttum er Heiđar Már Guđjónsson í forsvari fyrir félagiđ, en auk hans munu eigendur Eykon Energy vera ţeir Gunnlaugur Jónsson (frkv.stjóri hjá Lindum Resources), Jón Einar Eyjólfsson (sonur Eyjólfs Konráđs), Ragnar Ţórisson (einn stofnenda Boreas Capital) og Norđmađurinn Terje Hagevang.

Terje-Hagevang-Norge

Umrćddur Terje Hagevang var einmitt framkvćmdastjóri Sagex, sem sótti um rannsókna- og vinnsluleyfi í fyrsta útbođi vegna Drekasvćđisins áriđ 2009. Sú umsókn var, eins og áđur sagđi, dregin til baka áđur en til ţess kćmi ađ Orkustofnun tćki formlega afstöđu til umsóknarinnar. Síđar var Sagex keypt af breska félaginu Valiant Petroleum og Terje Hagevang varđ starfsmađur Valiant.

Í fréttum íslenskra fjölmiđla af útbođinu hefur ítrekađ veriđ sagt ađ Hagevang sé nú forstjóri Valiant, en svo er alls ekki. Hiđ rétta mun vera ađ Hagevang sé yfirmađur Noregsskrifstofu Valiant. En Hagevang er sem sagt í samstarfi međ nokkrum Íslendingum, sem kenna sig viđ Eykon og óska eftir sérleyfi til rannsókna- og vinnslu á Drekasvćđinu.

2) Kolvetni ehf. og Valiant Petroleum.

Terje Hagevang gerir ţađ ekki endasleppt. Auk ţess ađ vera međ í áđurnefndri umsókn Eykon Energy mun hann einnig vera ađili ađ annarri umsókn um rannsókna- og vinnsluleyfi á Drekasvćđinu. Ţví Hagevang er sagđur vera hluthafi í íslensku félagi sem nefnist Kolvetni ehf. Ţađ félag er umsćkjandi um sérleyfi í samfloti viđ breska félagiđ Valiant Petroleum. Ţarna er Hagevang ţví hluthafi í íslensku félagi sem sćkir um sérleyfi og vinnuveitandi hans er međumsćkjandi.

Gunnlaugur-Jonsson-1

Samkvćmt fréttum fjölmiđla eru hluthafar í Kolvetni ehf., auk Hagevang, ţeir Jón Helgi Guđmundsson (oftast kenndur viđ BYKO) og áđurnefndur Gunnlaugur Jónsson, sem einnig er sagđur vera hluthafi í Eykon Energy. Fjórđi hluthafinn í Kolvetni ehf. er svo verkfrćđifyrirtćkiđ Mannvit.

Ţeir Jón Helgi og Gunnlaugur hafa unniđ saman í íslenska fjárfestingafélaginu Lindir Resources, sem var á tímabili stćrsti hluthafinn í norska Sagex, hvar Hagevang var einmitt framkvćmdastjóri. Ţegar svo Sagex rann inn í Valiant Petroleum hafa Lindir vćntanlega orđiđ hluthafi ţar. Ţessi umsóknarhópur er ţví tengdur innbyrđis međ ýmsum hćtti, ef svo má ađ orđi komast. Valiant Petroleum er skráđ á hlutabréfamarkađnum í London (AIM Index).

3) Íslenskt kolvetni ehf. og Faroe Petroleum.

Ţá er ţađ ţriđja umsóknin. Ađ henni standa breska félagiđ Faroe Petroleum og íslenska félagiđ Íslenskt kolvetni ehf. Faroe Petroleum var upphaflega stofnađ vegna olíuleitar á fćreyska landgrunninu, en hefur upp á síđkastiđ meira einbeitt sér ađ landgrunni Bretlands. Enda hefur fćreyska olíćvintýriđ látiđ á sér standa.

KNOC-logo-2

Rétt eins og Valiant ţá er Faroe Petroleum skráđ á hlutabréfamarkađi í London (AIM). Stćrsti hluthafinn í Faroe Petroleum er breska Dana Petroleum, sem er í eigu suđur-kóreaska olíufélagsins Korea National Oil Corporation. Kóreumenn eru sem sagt međ talsverđ olíumsvif í Norđursjó og víđar. Kóreska félagiđ er ţó ekki beinn ađili ađ umrćddri umsókn Faroe Petroleum og Íslensks kolvetnis ehf. um sérleyfi á Drekasvćđinu.

Íslensku kolvetni ehf. standa ţrjú íslensk fyrirtćki. Ţau eru verkfrćđistofan VerkísOlís (Olíuverslun Íslands) og fjárfestingafélag sem nefnist Dreki Holding. Fyrirtćkin Verkís og Olís eru auđvitađ vel kunn öllum lesendum Orkubloggsins. En bloggarinn hefur ţví miđur ekki upplýsingar um hverjir standa ađ Dreki Holding; skv. fréttum eru ţađ einhverjir Íslendingar en t.d. ekki nein félög úr olíubransanum.

Ekkert af stóru félögunum sótti um Drekann

Velta má fyrir sér hvort ţetta séu sterkir umsćkjendur. Kannski jafnvel svo sterkir ađ ţeir séu framar björtustu vonum eins og forstjóri Orkustofnunar orđađi ţađ? Um ţađ eru sjálfsagt deildar meiningar.

Í ţessu sambandi er fróđlegt ađ skođa hvađa félög hafa fyrst og fremst veriđ ađ fá leyfi í útbođum á fćreyska og grćnlenska landgrunninu og á öđrum nýjum olíuleitarsvćđum í nágrenni Íslands. Ţarna eru risafélögin áberandi; olíufélög eins og bandarísku ChevronConocoPhillips, og ExxonMobil, frönsku GDF Suez og Total, ítalska Eni, bresk-hollenska Shell og síđast en ekki síst norska Statoil. En ekkert ţessara félaga sótti um Drekasvćđiđ.

Dreki-FP-Statoil-2012

Ekki sóttust heldur dönsku nágrannar okkur hjá Mćrsk Oil eđa  Dong Energi eftir ađ komast á Drekann. Og heldur ekki ýmis ţaulreynd félög sem kalla má áhćttusćkin, eins og t.d. Cairn EnergyLundin PetroleumNoble Energy eđa Talisman.

Flest ofangreind félög eru međ umtalsverđa reynslu frá olíusvćđum í nágrenni Íslands. Af einhverjum ástćđum hefur fimm ára undirbúningur olíuteymis Orkustofnunar ekki ennţá náđ ađ vekja áhuga eins einasta af ţessum félögum á Drekasvćđinu. Reyndar bjuggust einhverjir viđ umsókn frá Statoil nú í öđru útbođinu. En ţegar til kom skilađi hún sér ţví miđur ekki. 

Hversu áhćttusamt er Drekasvćđiđ?

Drekasvaedid-norska-islenska

Athyglisvert er ađ minnast ţess ađ ítrekađ hefur veriđ haft eftir áđurnefndum Terje Hagevang ađ íslenska Drekasvćđiđ kunni ađ hafa ađ geyma heila 10 milljarđa tunna af vinnanlegri olíu! Ţađ er ţví kannski ekki skrýtiđ ađ Hagevang sé hluthafi í tveimur félögum sem eru međal umsćkjenda um ţessi ţrjú sérleyfi sem nú er sótt um á Drekasvćđinu.

En ţó svo Drekinn kunni ađ hafa olíu og gas í iđrum sínum og ţađ jafnvel í miklu magni, ţá gćti allt eins veriđ ađ ekki sé ţarna deigan dropa ađ finna. Vert er ađ hafa í huga ađ Drekasvćđiđ er fremur lítiđ ţekkt svćđi og nokkuđ fjarri öllum innviđum olíuleitar. Ţarna er nákvćmlega engin reynsla af olíuborunum eđa -vinnslu. Og basaltiđ á svćđinu mun sennilega gera leitina ţar mun erfiđari og dýrari en t.d. gerist í lögsögu Noregs og Grćnlands.

heidar-mar-gudjonsson

Ţarna er hafdýpiđ líka ansiđ mikiđ, t.d. miklu meira en í Norđursjó. Og ţó svo aldur jarđlaganna gefi möguleika á olíu er í reynd alger óvissa um hvort ţarna sé eitthvađ ađ hafa. Hver sá sem hyggst leggja fjármuni í olíuleit á Drekasvćđinu getur leyft sér ađ vonast eftir verulegum ávinningi, en verđur líka ađ gera ráđ fyrir ađ allt féđ sem fer í olíuleitina tapist. 

Fjárfesting í alvöru olíuleit á Drekasvćđinu er sem sagt afar áhćttusöm. Ţess vegna er líklegt ađ fjármögnun fyrirtćkja vegna olíuleitar og tilraunaborana á Drekasvćđinu ţurfi nćr alfariđ ađ koma sem eigiđ fé. M.ö.o. ţurfa sérleyfishafarnir vćntanlega ekki ađeins ađ ráđa viđ verkefniđ tćknilega séđ heldur líka vera afar fjársterkir.

Er líklegt ađ ofangreindir umsćkjendur fái sérleyfi?

Eftir á ađ koma í ljós hvort einhver eđa einhverjir umsćkjandanna ţriggja fái sérleyfi hjá Orkustofnun til rannsókna og vinnslu á Drekasvćđinu. Ţađ rćđst af ţví hvort stofnunin telji umsćkjendurna uppfylla ţau lagaskilyrđi sem gilda um slík sérleyfi.

Orkustofnun-oliuleit

Miđađ viđ ţau ummćli forstjóra Orkustofnunar ađ umsóknirnar núna séu framar björtustu vonum, virđist reyndar nánast öruggt ađ a.m.k. ein eđa jafnvel fleiri af ţessum umsóknum hljóti ađ leiđa til sérleyfis. Slík yfirlýsing stjórnsýsluhafa á ţessum tímapunkti, ţ.e. áđur en stofnunin var búin ađ yfirfara umsóknirnar af kostgćfni, er svolítiđ óvćnt og kannski á mörkum ţess ađ vera viđeigandi. En ţađ er önnur saga.

Rannsókna- og vinnsluleyfi felur ţađ vel ađ merkja í sér ađ leyfishafi hefur einkarétt til rannsókna og vinnslu kolvetna á viđkomandi svćđi. Slíkum leyfum fylgja sem sagt umtalsverđ réttindi. Ađ fá sérleyfi til rannsókna og vinnslu getur ţví augljóslega veriđ afar eftirsóknarvert og í ţví geta falist umtalsverđ verđmćti.

Leiv-eirikkson-OIL-RIG-Greenland

Í nćstu fćrslu Orkubloggsins verđur nánar spáđ í ţađ hvort líklegt sé ađ Orkustofnun muni veita umsćkjendunum sérleyfi. Verđur ţá athyglinni m.a. beint ađ ţví hversu tćknilega og fjárhagslega sterkir umsćkjendurnir eru og hvađa skilyrđi megi búast viđ ađ Orkustofnun setji ţeim leyfishöfum sem hljóta sérleyfi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Afar fróđlegar pćlingar og trúverđugar hjá ţér, Ketlill. Ekki virđist blađasnápum Íslands detta í hug ađ kafa í máliđ, heldur éta upp gagnrýnislaust sem ađ ţeim er rétt.

"Framar björtustu vonum" er nóg fyrir ţá. Fyrirsögnin selur.

Gunnar Th. Gunnarsson, 26.7.2012 kl. 01:21

2 Smámynd: Björn Emilsson

Einhversstađar sá ég skrif um ađ ekki ţyrfti ađ fara útá ballarhaf eftir ţessari olíu, hana vćri etv ađ finna á Langanesi!!

Björn Emilsson, 26.7.2012 kl. 04:13

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ćtli rannsóknir og huganlegar tilraunavinslur kosti ekki eitthvađ geipilegt? Hver fjármagnar svona? Ţá fer ađ styttast í ađ einhver nefni Kína, ađ eg tel.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 26.7.2012 kl. 14:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband