Kaldir vindar... og hlir

Alltaf gaman egar flk talar kross. N ria strstu fasteignalnafyrirtki Bandarkjanna til falls. sama tma segir Alja gjaldeyrissjurinn a fjrmlakreppan s a vera bin: "Dominique Strauss-Kahn, hinn franski yfirmaur Aljagjaldeyrissjsins, IMF, segir mestan hluta fjrmlakreppunnar vera liinn hj", segir mbl.is.

buffett

samrmi milli essara tveggja frtta er auvita eftirtektarvert. En g hygg a betra s a taka mark Warren Buffet fremur en einhverjum ruglukollum hj Alja gjaldeyrissjnum. Buffet telur a kreppan sem n er a skella , ea llu heldur er skollin , veri dpri og lengri en flestir halda. Kannski er Buffet gamals aldribarrrrasta orinn Blmur spmaur. g held samt a svo s ekki - hann er bara raunsr og skynsamur reynslubolti.

En Buffet sr samt alltaf tkifri. a geri g lka. Kannski ekki alveg au smu og hann. Vegna ess a g er yngri - og ess vegna efni a taka httu. He, he. a blsa sem sagt ekki bara kaldir vindar um efnahagslfi, heldur lka hlir.

Offshore_wind

Myndin hr til hliar er lsandi fyrir au tkifri sem g hallast a. Risavindtrbna sem mun rsa djpt t Norursjnum og framleia rafmagn n nokkurrar kolefnislosunar ea mengunar. (J - g notai smu mynd nlega annarri frslu, en myndin er bara svo skolli flott...). Taki srstaklega eftir yrlunni, sem snir vel strarhlutfllin.

a eru einmitt essar vindtrbnur hafi ti, sem kunna a gera vindafli a raunverulegum og mjg jkvum valkosti. svo gir mguleikar felist a byggja vindtrbnur landi, taka r neitanlega miki plss og mrgum ykir r spilla tsni og umhverfi. g get skili a flki yki r yfiryrmandi - eins og sj m essu hugavera myndbroti fr vesturhluta Texas, um "the Winds of Change":

Orkubloggi hefur ur sagt fr v hvernig evrpsku fyrirtkin Vestas og Siemens eru leiandi framleislu vindtrbnum sem settar eru niur sj. Strstu vindorkuverin sj er a finna utan vi strendur Danmerkur.

Bandarsk fyrirtki standa einnig framarlega byggingu vindtrbnum. ar fer General Electric fremst flokki. En svo Bandarkin su flug a virkja vindinn og Boone Pickens byrjaur strsta vindorkuveri heims noranveru Texas, eru au samt langt eftir Evrpu a nta vindorkuna ti sj.

OffshoreWindFarmDanmark3

etta gti hugsanlega breyst hratt nstu rum. Htt oluver ( bandarkjadlum a.m.k.) er a kaffra Bandarkin og n eru sngglega margir farnir a tala um a senn muni 20% rafmagnsframleislunnar Bandarkjunum koma fr vindorkuverum.

Samkvmt glnjum tlum fr bandarska vindorkuinainum (American Wind Energy Association) var rafmagnsframleisla Bandarkjunum fr vindorku, i lok 1. rsfjrungs 2008, samtals 18.300 MW ea 18,3 GW. Fr meira en 25 sund trbnum. Aukningin ennan fyrsta rsfjrung var 995 njar vindtrbnur sem framleia 1.479 MW (a jafngildir rmlega tveimur Krahnjkavirkjunum - bara vindi remur mnuum). essar tlur sna lka vel hvernig trbnurnar fara stkkandi.

dag framleia vindtrbnurnar Bandarkjunum einungis um 1% af rafmagninu arna fyrir vestan. En 20% markmii er ekki t blinn. etta hlutfall (20%)er svipaog rafmagnsframleislan fr vindorku er dag Danmrku.

Lklega var fyrsta alvru tlunin um strt bandarskt vindorkuver ti sj, Cape Wind veri utan vi strendur orskhfa. Orkubloggi hefur ur sagt fr v hvernig Kennedyarnir hafa barist gegn verinu og n a tefja framkvmdina mrg r. En n eru skyndilega komin mrg nnur sjvindorkuver teiknibori. a.m.k sj fylkjum.

Wind_Crowded

Utan vi strnd Delaware tlar Bluewater Wind a reisa a.m.k. 450 MW vindorkuver me um 150 trbnum. Aeins norar, New Jersey, New York fylki og Massachusetts, er veri a skoa mguleika a.m.k. sj orkuverum, en str flestra eirra liggur enn ekki fyrir (Cape Wind er er reyndar eitt eirra). Blue H Group er eitt essara fyrirtkja og er a hanna 92 MW ver sem mun rsa 10-15 sjmlur utan vi strndina. Radial Wind er anna fyrirtki me str pln. Hyggst reisa tplega 2.000 MW ver me allt a 600 trbnum t Michigan vatni.

En eru essar tlanir bara blautir draumar? a held g ekki. Bandarsku fyrirtkin hafa egar s hva hgt hefur veri a gera Evrpu. Srstaklega eru au hrifin af dnsku vindorkuverunum. Og stjrnvld virast vera me ntunum. T.d hefur fylkisstjrnin Texas egar boi t og selt leyfi til a virkja vindorku fyrir utan strndina. a er svo sannarlega kominn bullandi hiti vindinn arna fyrir vestan.


mbl.is IndyMac gjaldrota
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband