Fr Freyjum til Alsr

" sambandi vi kapitalhkkingina hj P/F Atlantic Petroleum er prospekt og anna tilfar um kapitalhkkingina almannakunngjrt".

Mykines6

annig segir tilkynningu fr v fyrr sumar, sem lesa m vef Eik-banka. Freyskan er neitanlega skemmtilegt tunguml. Og ekki anna hgt en a finna til sterkrar ttartaugar, egar maur les svona texta. Hreint trlega lkt slensku. Og svo eru Freyingar afskaplega gileg j. A.m.k. allir eir sem g hef kynnst gegnum tina.

J - Freyjar eru snilld. Og gr var tilkynnt um olufund freyska flagsins Atlantic Petroleum. Reyndar ekki landgrunni Freyja. Heldur innan lgsgu Bretlands. En gerir a vel ess viri a staldra vi etta gta freyska flag;Atlantic Petroleum.

a var tplega tugur flaga og einstaklinga, sem stofnai Atlantic Petroleum (AP) ri 1998. Tilefni var a senn yru boin t leyfi til oluleitar og -vinnslu freyska landgrunninu. g veit einungis um tv slensk flg, sem egar hafa veri stofnu sama skyni slandi. Vegna hugsanlegrar oluvinnslu vi sland. Anna eirra er Geysir Petroleum, sem n mun reyndar hafa runni inn norska flagi Sagex. Og eflaust vera au fleiri.

Atlantic_Petroleum140808

ri 2005 var AP skr hlutabrfamarka slandi og ri sar OMX Danmrku. Upphaflega var hlutaf AP 25,5 milljn danskar krnur og var siar auki 112 milljn DKK.

Ver hlutabrfa AP stkk upp um 8% gr, kjlfar frttanna um olufundinn. Eins og sj m hr til hliar. Gott ml hj essu freyska flagi.

Vermti fyrirtkisins er langt fr v sem var nvember s.l. ri (2007). Og etta er flag sem sveiflast grarlega vermti. Fram til essa hefur AP auvita veri reki me tapi, enda nokku a almennileg tekjumyndun veri hj flaginu. Hlutabrf AP eru venn mikil httufjrfesting. En kaup flaginu gtu hugsanlega gefi mjg vel af sr. Takist eim hj AP fram vel upp oluleitinni.

atlantic_petroleum_logo

Fyrsta leyfi til oluleitar freyska landgrunninu var gefi t fyrir slttum 8 rum, gst 2000. AP var eitt af eim flgum sem kom a kaupum v leyfi. ri 2001 fri AP t kvarnar og var ttakandi kaupum leyfum breska landgrunninu.a verur gaman a fylgjast me Atlantic Petroleum nstu mnuina. Kannski eigum vi eftir a f Freyinga sem fjrfesta slenskum oluinai.

Hr a ofan var minnst norska flagi Sagex, sem slendingar eiga nokku stran hlut . ar mun vera um a ra BYKO-fjlskylduna; .e. Jn H. Gumundsson. Sagex rur yfir nokkrum leyfum Norursj og hafa einnig keypt leyfi innan freysku lgsgunnar. Flagi hefur lka sagst stefna a f leyfi slensku lgsgunni.

Jon_Helgason_Koben

Og n sast mun Sagex hafa sett stefnuna Alsr, Tnis og Lbu. Eins og dyggir lesendur Orkubloggsins skilja, er g auvita afar ngur a einhverjir slenskir fjrfestar su a horfa til Norur-Afrku! essi ngja arfnast ekki frekari skringa. Sbr. fyrri frslur um N-Afrku og tkifrin ar. Sj t.d. hr: http://askja.blog.is/blog/askja/entry/612648/

En g ver samt a segja: "lk er tninu gatan og glerran skjnum." Helst me rdd skldsins.

Stundum held g a g s me ofurlti gamla sl. g t.d. satt a segja bgt me a lesa skldskap ea lj, sem eru eftir einhverja fdda eftir 1930 (held a Hallgrmur Helgason s eina undantekningin ar fr). En etta er n bara sm trdr. a sem g vildi sagt hafa:lk er tninu gatan og glerran skjnum!

Algeria_oil

a er ansi langt milli Freyja og Alsr. fleiri merkingu en einni. Og ef g man rtt komu eir aan, rlasalar Tyrkjarnsins. En vi megum ekki vera of langrkin.


mbl.is Atlantic Petroleum finnur olulind
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband