Hreyfiafl

Orkubloggið hefur hætt göngu sinni, en færslur þess lifa áfram hér á vefnum. Einnig má benda á greinasafnið Auðlind á viðskiptavef mbl.is. Sökum þess að netdeild Morgunblaðsins fjarlægði allar þær greinar af viðskiptavefnum árið 2017, er rétt að benda á að þær má áfram sjá á vefslóðinni audlind.blog.is.

Að auki má taka fram að vegna breytinga sem gerðar voru fyrir nokkru á blogg- og umræðuvef Morgunblaðsins (blog.is), þá þurrkuðust út allar eldri tengingar frá Facebook (tenglar þar á eldri greinar urðu óvirkir og „like“ þurrkuðust út). Áhrif Facebook eru sannarlega af ýmsum toga.

Askja-Energy-on-TwitterFyrir þá sem vilja kynna sér nýrri skrif á íslensku um orkumálefni, má benda á Fésbókarsíðu Hreyfiafls og á skrif mín á vefinn Medium.com. Svo má líka fylgjast með tísti Hreyfiafls á Twitter. Þá skrifa ég af og til greinar í íslenska fjölmiðla, svo sem á vef Kjarnans og vef Morgunblaðsins.

Loks skal þess getið að sjá má ýmislegt um íslensk (og norræn) orkumál á vefsvæði Icelandic and Northern Energy Portal. Þau skrif eru á ensku, sbr. einnig tíst Öskju Energy. Að síðustu er vert að minna lesendur á mikilvægi gagnrýnnar hugsunar og að við nýtum tækifærin í síbreytilegum heimi til að vinna sífellt betur og með skynsamari hætti að orkumálum, rétt eins og öðrum viðfangsefnum.


Bloggfærslur 11. ágúst 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband