Orkubloggið á Facebook

kroflugos_950619.gif

Ein leið til að rifja upp færslur af Orkublogginu, er að vera með blogginu á Fésbók. Þar getur fólk líka sett inn sínar eigin hugleiðingar, myndir og annað sem Facebook býður upp á.

Stay tuned!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er vel til fundið að setja áhugaverðar færslur inn á Fésbókina. Takk fyrir vel skrifað blogg sem gerir manni kleyft að fylgjast með gangi mála í orkubransanum.

Kv. Sverrir

Sverrir Guðmundsson (IP-tala skráð) 11.1.2010 kl. 15:57

2 Smámynd: Ketill Sigurjónsson

En þegar maður kíkir á hverjir hafa nú tengt sig Orkublogginu á Facebook, virðist augljóst að þetta er algert Karlablogg!

Ketill Sigurjónsson, 11.1.2010 kl. 16:13

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Missi helst ekki af blogginu þínu, þótt kona sé, enda þarf maður að fylgjast með.

Ragnhildur Kolka, 12.1.2010 kl. 07:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband