Næsta bóla?

OMX15Undanfarin ár höfum við upplifað magnaðar fjárfestingabólur (bubbles) . Sbr. "tækni- eða netbóluna" og "fasteignabóluna". Á Íslandi má etv. líka tala um hlutabréfabólu þegar litið er til verðhækkana á hlutabréfamarkaði síðla árs 2006 og fram eftir 2007, sbr. grafið hér til hliðar.

Til samanburðar er hér birt línurit sem sýnir netbóluna og fasteignabóluna í Bandaríkjunum: 

Bubbles

Þarna er einnig sýnd spá um næstu bólu; hlutabréfaverð í fyrirtækjum sem tengjast endurnýjanlegri orku (alternative energy). Ég gæti trúað því að þessi spá muni ganga eftir. M.ö.o. að mesti vöxturinn og mestu hagnaðartækifærin næstu árin verði í "grænni" orku. Og að á endanum verði hlutabréf í þessum geira allt of hátt verðlögð, sem mun leiða til snarprar leiðréttingar (lækkunar). Þeir sem fara út á réttum tíma munu skv. þessu hagnast mjög. 


mbl.is 200 MW orkusala úr sögunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband