Kossaflens, orka og pólítík

BushAbdullaŢrenningin orkumál, útrás og pólitík eru loks orđin heit mál á Íslandi. Ţađ ćtti ekki ađ koma á óvart; ţetta eru stćrstu málefni og hagsmunir nútímans. Ţađ er a.m.k nokkuđ víst ađ Bush kyssir Abdúlla Arabíukóng út af einhverju öđru en útlitinu.

Hvađ stjórnar efnahagskerfi heimsins? Ef mađur vćri í krossaprófi og mćtti einungis velja einn möguleika vćri freistandi ađ krossa viđ valmöguleikann "Olían í Saudi Arabíu". Og ef spurt vćri hver sé valdamesti mađur heims vćri líklega rétt gefiđ fyrir svariđ "Abdúlla".

Nei - ţetta er ekki próf úr Tinnabókunum! Mađur ađ nafni Abdullah bin Abdul Aziz Al Saud er núverandi einvaldur í Saudi Arabíu. Og hann hefur í hendi sér ađ stjórna olíuframbođi til Vesturlanda. Enda liggja allir flatir fyrir honum; Bush vill kyssa hann og forseti Írans vill fá ađ leiđa hann. Eins og myndirnar glögglega sýna

SaudiIran

Til fróđleiks skal nefnt ađ Saudi Arabía er stćrsti olíuframleiđandi veraldar međ um 13% framleiđslunnar og er einnig stćrsti olíuútflytjandinn. Arabía útvegar Bandaríkjunum um 14% af allri olíuţörf US. Og ţađ gerir Bandaríkjunum ekki sérstaklega auđvelt fyrir, ađ nćst stćrsti olíuútflytjandinn innan OPEC er Íran.

Listi yfir tólf stćrstu olíuútflutningsríkin:  1. Saudi Arabía.   2. Rússland.   3. Noregur.   4. Íran.

5-12.  Sameinuđu Arabísku furstadćmin, Venesúela, Kuwait, Nígería, Alsír, Mexíkó, Líbýa og Írak.

PS: Kannski kominn tími til fyrir Íslendinga ađ ganga Noregskonungi á hönd?


mbl.is Björn: Vandrćđum OR sópađ undir teppiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband