17.6.2008 | 09:31
The nuke!
Það er auðvitað athyglisvert að olíuverðið hafi haldið áfram að hækka þrátt fyrir að Sádarnir ætli að auka framleiðsluna. Og þrátt fyrir að horfur séu á samdrætti í bandarísku efnahagslífi. Eftir síðustu færslu um orkudrauma framtíðarinnar, er rétt að koma sér aftur niður á jörðina og horfast í augu við veruleikann.
En eins og Orkubloggið hefur ítrekað bent á eru nýlegar ákvarðanir Arabanna um 300.000 tunna aukningu í mars og nú aukning um 500.000 tunnur, bara ekki nóg til að rétta olíuskútuna af. Heimsframboðið núna er liklega rétt um 86 B en þörfin a.m.k. 87 B og jafnvel meiri.
"B" merkir hér auðvitað "million Barrels pr. day" eða milljón Tunnur á dag. Og enn og aftur verð ég að hamra á því, að verð undir 150 dollurum á tunnu er bara alls ekki neitt sérstaklega hátt. Olíuverðið var orðið kjánalega lágt í sögulegu samhengi og tímabært að "leiðrétting" yrði.
En hvað skal gera? Ef heimsbyggðin þarf meiri olíu en framleidd er. En Sádarnir geta ekki eða vilja ekki auka framleiðsluna?
Og þetta á ekki bara við um olíuna. Orkunotkun er sífellt að aukast. Ef olíuframleiðslan er nálægt toppi núna verður þörfin fyrir aukningu annarra orkugjafa ennþá meiri en verið hefur.
Þetta merkir einfaldlega að við þurfum fullt af nýjum kjarnorkuverum. Og það strax. Orkubloggið leyfir sér enn á ný að vitna í Boone Pickens: "Get the Nuke started!" Þó svo vind- og sólarorka séu í miklum vexti mun sú orka ekki leysa olíuna af hólmi - fyrr en kannski eftir óratíma.
Í dag er kjarnorkan eini raunhæfi valkosturinn. En það tekur langan tíma að byggja kjarnorkuver. Þess vegna skiptir gríðarlega miklu máli að t.d. Bandaríkin og ekki síður Evrópa taki sig til og byggi fleiri kjarnorkuver án tafar.
68 kynslóðin var útá þekju. Mótmæli gegn kjarnorkuverum leiddu t.d. til þess að hætt var að byggja slík orkuver í Bretlandi og víðar um heim. Þetta stoppaði auðvitað ekki kjarnorkuvopnaframleiðslu og viðbúnaðarkapphlaupið æddi áfram. En þetta olli því að nú vofir orkuskortur yfir heiminum.
Bretland og meginland Evrópu eiga eftir að súpa seyðið af þessari strategíu. Og verða um langan tíma háð Rússum og öðrum enn vafasamari stjórnvöldum langt í austri, um gas og aðra orku þaðan. Má þakka fyrir ef þetta táknar ekki stórkostlega efnahagslega hnignun Vestur-Evrópuríkja. Við sjáum nú þegar mótmælin í Frakklandi og víðar í Evrópu vegna hækkandi olíuverðs. Hvað ætli gerist þegar Rússar byrja að leika sér með að skrúfa af og til fyrir gasið til Þýskalands?
En hvað er að gerast í kjarnorkunni? Í dag eru starfrækt u.þ.b. 440 kjarnorkuver í heiminum (nákvæmlega 439 ver í 31 landi). Eins og sjá má á myndinni hér til hliðar var uppgangur kjarnorkunnar hvað mestur fyrir um 25 árum. Kjarnorkuslysin í Chernobyl 1986 og á Þriggja mílna eyju (Three mile Island) 1979 voru mikil áföll fyrir þennan iðnað. En eftir að gróðurhúsaáhrif komust í tísku er mögulegt að kjarnorkan hljóti uppreist æru. Enda tala menn nú um "endurreisn kjarnorkunnar".
Um 30 ver eru í byggingu. Og önnur 200-300 ver eru á teikniborðinu. Þar af er Kína nú að byggja 4-5 ný ver og fyrirhugar að byggja yfir 100 kjarnorkuver að auki! En í Bandaríkjunum er ekki eitt einasta ver í byggingu! Hvað er eiginlega í gangi þarna fyrir vestan? Augljóslega hugsaði Bush um það eitt að hlaða undir olíu- og hergagnaiðnaðinn. Ekki furða þó margur horfi löngunaraugum til Obama. Enda glæsilegur og bráðskýr náungi.
Hráolíuverð setur nýtt met | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 21:27 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 603497
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Ketill Sigurjónsson
- Arnar Steinn
- Ágúst H Bjarnason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Guðmundur Magnússon
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hrannar Baldursson
- Júlíus Sigurþórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Þorkelsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Skák.is
- Vefritid
- Hagbarður
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Stefán Gunnarsson
- Guðjón Baldursson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Eiður Ragnarsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gunnar Axel Axelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Steingrímur Helgason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- HP Foss
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Ívar Pálsson
- Hallur Magnússon
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Arnar Pálsson
- Árni Davíðsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Kristjánsson
- Björn Emilsson
- BookIceland
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Fjarki
- Friðgeir Sveinsson
- Friðrik Björgvinsson
- Frosti Sigurjónsson
- Gerður Pálma
- Gísli Ingvarsson
- Grétar Eiríksson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Gullvagninn
- gummih
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Halldóra Halldórsdóttir
- Haraldur Baldursson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Haraldur Sigurðsson
- Heidi Strand
- Heimir Ólafsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Héðinn Björnsson
- Hólmfríður Pétursdóttir
- Hörður Halldórsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Indriði Viðar
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jón Finnbogason
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kama Sutra
- Kári Harðarson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Kristján Sigurður Kristjánsson
- Leikhópurinn Lotta
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- Magnús Birgisson
- Magnús Jónsson
- Marinó Már Marinósson
- Már Wolfgang Mixa
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafur Eiríksson
- Ólafur Ingólfsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Pétur Þorleifsson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Róbert Tómasson
- Samtök Fullveldissinna
- Sigurbjörg Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Ársæll Þorbergsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Sigurður Gunnarsson
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Bogi Ketilsson
- Sigurjón Jónsson
- Sigurjón Sveinsson
- Skeggi Skaftason
- Stefán Jónsson
- Steinn Hafliðason
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Trausti Jónsson
- Vésteinn Valgarðsson
- Vilhjálmur Árnason
- Vísindin.is
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þorsteinn Hilmarsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur Ingvarsson
- Þór Saari
- Ævar Rafn Kjartansson
Tenglar
Mínir tenglar
- Orka og jarðhiti
- Næsta bóla?
- Þróun olíuverðs
- Er olían búin?
- Kyssum olíuna
- Á valdi óttans
- Ruglið í Economist
- The boys from Brazil
- Hubbert-trúin
- Dallas!
- Olían fór aðeins í 119.95!
- Kolefnisviðskipti
- Metanól á Íslandi
- Peak Oil Theory
- Spennandi tímar
- IceGreen
- Bjart framundan
- Frábært!
- Bjöggi og hvítabirnir
- Þýskt Heklugos
- Æsispennandi!
- Sjávarútvegsstefna EB
- Köbenbókunin?
- Lula!
- Dularfullu salthellarnir
- Kína þarf miklu meira
- Glæsilegur árangur
- Olíuveldið Danmörk
- Svalasti töffarinn?
- Obama er Íslandsvinur
- "Get the nuclear started"!
- Bankamaður bullar
- Þúsund og ein nótt
- Mikilvæg lög í USA
- Angóla er olíuspútnik
- Kennedy elskar Ísland
- Tinni og kolafarmurinn
- Vindorka fyrir vestan
- Framtíðarorka
- Olíubóla?
- Spámaður olíuguðsins
- Ótti og gleði í Ameríku
- Trilljón dollarar
- Frjálst Atlantshafsflug
- Heitasta sambandið!
- Fallegasta hönnunin?
- Bananalýðveldið
- Hrikalegt stefnuleysi
- Skelfingin í Kína
- Kol og hvalir
- Siðasti dropinn?
- Svart gull Norðmanna
- Í klóm efans
- Glæsilegt mannvirki!
- Endurkoma víkinganna
- Risagjaldþrot flugfélags?
- Fjósalykt á þingi
- Fagnaðarefni?
- Árás á Persíu?
- Skelkaðir Danir
- Arabía... mjög langsótt
- Ótrúlega ódýr olía
- Hjólandi snilld
- Nobody knows nuthin!
- BIG business!
- Tækifæri eða kafsigling?
- Lækkun vegna hækkunar
- Íslenskur sóðaskapur
- Álver og Álvör
- Fáránlega ódýr olía
- Land tækifæranna_
- Alvitur á Apaplánetunni
- Tollað í olíutískunni
- Decode pennystocks!
- Óendanlegir möguleikar
- Íslenski olíudraumurinn
- Olíu-Alí bregður á leik
- Brýr!
- Hikstar Kína?
- Pöddubensín
- The Nuke
- Bissness fyrir Björgun?
- Los chunguitos
- Í leit að sparibauk
- Eyðimerkursápa
- Ný heimsmynd
- Sól, vatn og salt
- Kókoshnetuveisla
- Grjónagrautur
- Stríð?
- Rockefeller
- Fucking smart!
- Enron-stelpurnar
- "Ég er betri en þú!"
- "Killing an Arab"
- Strákarnir í Stavanger
- Fjórði þríburinn
- Blautagull
- Dauðadaður
- EnOne
- Bláa gullið
- Kíkóti og vindurinn
- Úthafstúrbínur
- Íslenska vatnssullið
- Svaðilför í Surtsey
- Markaðstorg orkunnar
- Zagros!
- Olíudreki
- Geysir Green Energy
- Amerískir vindar
- Kill them all!
- Hamlet í sinningskalda
- Norsk Hydro í ölduróti
- SkyHook
- GAS!
- Glæðir
- Hrunið mikla
- Olíuviðskipti í ólgusjó
- Framtíðin í Öldudal
- Kaupsýslumenn og TED
- Vindkóngurinn glottir
- Las Vegas og Húgo
- Hið góða
- Fagmennska
- Úran (Kjarnorka I)
- Kjarnorka II
- Kjarnorka III
- Postorkumódernismi
- Orkustefnuleysi
- Olíusinfónían
- Eiríkur Batista
- VerðbólguÓmarkmiðið
- Spákerlingar bankanna
- Vesenið í Evrópu
- Drekagull og bíóbull
- From Russia with love...
- BP í ævintýraleit
- Össur og Össur
- Olíuvandræði Evrópu
- "Verðbólguskot"
- Trillion dollars
- Sólarorkan sigrar
- Þórsmerkurhjartað slær
- Þrek og tár
- Skákborð veraldarinnar
- Salthellarnir tæmdir?
- Drengur góður?
- Kjarnorkuveldið Íran
- Crush on Obama
- Þrumuguðinn og þóríum
- Rússnesk rúlletta
- Rio Tinto og úran
- Ísland talað í þrot?
- Paris Hilton
- Skjölin í Flórens
- Orkusnaran og N-Afríka
- Kjarnorkan á Indlandi
- Norskt þórín
- Norskt þórín
- Ölduorka
- Pólsk orka
- Alaska og Kárahnjúkar
- Færeyjar og Alsír
- Safe bet hjá Buffet?
- Misvindasamt
- Madonna og Ísland
- Nýja-Ísland
- Norðurskautið
- Arabískir gæðingar
- Metanól og DME
- Þörungaflug
- When rock was young!
- Ísland úr öskustónni
- Kviksyndi
- Mikil gleði í Mosdalnum
- Billjón tonn hjá Billiton?
- Nouriel Roubini
- Rússagullið
- Orkuboltinn Ísland
- Rússajepparnir koma
- Nótt í Moskvu
- Sólgyðjan
- Eyde og Einar Ben
- Das Kapital
- Alexander Lebedev
- Gæfa og gjörvileiki
- Turner, sól og tuddar
- Gaztroika
- Miller time!
- Tröllaorka
- LNG - og Onassis
- Mjallhvít...
- ...og dvergarnir sjö!
- Tangentopoli
- Golíat
- Fláráður stórvesír
- Djúpið
- Demanturinn
- Drekasvæðið
- Tárahliðið
- Vesturfararnir
- Leyndardómar Drekans
- Hvíti hákarlinn
- "Og sólin rennur upp"
- Orkuduftið hvíta
- Ghawar
- Saudi Aramco I
- Saudi Aramco II
- Olíufíkillinn
- Spennandi háspenna!
- Grænt pólflug
- Frá miðbaugi að Eyríki
- Stund þín á jörðu
- Olíuverðið!
- Demantar I (Angóla)
- Demantar II (Rhodes)
- Æpandi Drekabjartsýni
- Ali er vaknaður
- Bakkafjarðarsoldáninn
- Nýtt Ísland í fæðingu?
- Olíuballið er byrjað!
- Manstu...
- Bakken til bjargar?
- Bændaolían á Bakken
- Álið, orkan og Roubini
- Vatnaskil í Vestrinu
- Drekaskatturinn
- Ódýrasta rafmagnið
- Var 30 - er nú 70
- Recovery.gov
- Olíuhásléttan
- IRENA og véfréttin IEA
- Töfrakanínan NGL
- Vinur í Vestri?
- Línan er brotin!
- Bréfið frá Buffet
- ENRON
- Íslenskir uppljóstrarar?
- Hvað gerir Evrópa?
- Ef, ef, ef...
- Besta jólagjöfin
- Sádarnir safna skuldum
- FPSO
- Kraftur gegn kreppu
- Olíutromman
- Tölfræðistuð
- Olíusandur
- Græni kapallinn
- Fisker Karma
- Dan Yergin
- Tap Landsvirkjunar
- Skuldir Landsvirkjunar
- Silfur Egils I
- Silfur Egils II
- Tap Orkuveitunnar
- Hver á skuldir HS Orku?
- Hverjum klukkan glymur
- Orka og mútur
- Sandhóla-Pétur
- Texas á Jótlandi
- Í hlutverki leiðtogans
- Vindorka og sjávarorka
- Um vindorku
- Vindrafstöðvar á Íslandi
- Vindorka framtíðarinnar
- Sjávarfallavirkjanir
- Hafstraumavirkjanir
- Íslenskir straumar
- Ölduvirkjanir
- Osmósa- og seltuvirkjanir
- Er vindorkan dýr?
- Efnahagslegt tækifæri?
- Orkuframtíð Íslands
- Dagur jarðar
- Paradísarheimt?
- 2009 Missouri Summit
- Fangarnir í Sólhofinu
- Júdas og Kristur
- Suckers rally?
- Samsonarleiðin
- Nú er það svart...
- Fall fararheill?
- Í jöklanna skjóli
- Völva og snillingur
- Icesave
- Græni herinn
- Endurkoma styrjunnar?
- Kolefnisvísitalan
- "Spurðu vindinn"
- W-laga kreppa?
- Vofa Leópolds konungs
- ACES
- Sigraði raunsæið?
- Bill Reinert
- Tígrís!
- Hagkvæmnin skiptir öllu
- Silfurrefurinn
- Demantakonungurinn
- Engin lognmolla
- Upp... eða niður?
- Síðasti tunglfarinn
- Armstrong í Öskju
- Maritza
- Grænni framtíð
- O tempora o mores
- Kínverski risaskurðurinn
- Veolia og vatnið í Kína
- "Le Cost Killer"
- Sólargangurinn
- Skeppa af sojabaunum
- 150 ára afmæli olíuvinnslu
- Sandur í skónum?
- Um bjartsýni og svartsýni
- 1 lítri á hundraðið!
- Geitskór í Rúþeníu
- Kínverjar á orkuveiðum
- Áhrif olíunnar
- Hikstinn í Kína
- Paradís á Jörðu?
- Græðgin á kreiki í Írak
- Magma á Suðurnesjum
- BYD og Framtíðarorka
- Listagyðjan í olíubaði
- Þyrnirós í Texas
- Norman Borlaug
- Bifreiðaeldsneyti
- Græna kolaorkulandið
- First Solar í Kína
- Ylurinn frá Saudi Arabíu
- Drekinn snýr aftur
- Afleitar afleiður?
- Niður... eða kannski upp
- Olíulindir Líbýu
- Krókur á móti Beaty?
- Er Peak Oil afstaðið?
- Íslensk orkustefna
- Orkuskattar
- TvöfaltWaff
- Norðurskautsolían
- Funheitur jarðhiti
- 10.000 Flash Back
- Íslenskt metanól
- Fljótandi flugdrekar
- Drekinn: Draumurinn lifir
- Miðjarðarhafsævintýrið
- Mikilvægi tölfræðinnar
- Frjálsa olían á niðurleið
- Landsvirkjun
- Beaty, HS Orka og ESB
- Kverkatak OPEC
- Orkusjálfstætt Ísland
- Bonneville
- Búðarhálsbólga
- Bæjarhálsinn
- Vangaveltur um W
- AC DC
- Óskalandið?
- Hywind
- Renewable Deal
- Tækifæri í rokinu
- Flugumferð
- Siemens Direct Drive
- Loftslagsstefna Íslands
- Svona var það...
- E15
- Antonio Benjamin
- Nú er það svart!
- Söguleg froða?
- Rúlletta vindorkunnar
- Skilaboð frá COP15
- Heimabruggið
- Tíu dropar
- Villihænsnaveiðar
- Verðbólguótti og álbros
- Olíutoppur OECD
- Undir rauðru kápu Kína
- Heimsendspár
- Kon Tiki og Te Papa
- Blessar Guð Ísland?
- Icesave-lögin hin síðari
- Ólafur Ragnar í BBC
- Codexis
- "Frakkað" í New York
- Funheitt grjót
- Orkubloggið á Facebook
- Olíuhreinsun í US
- Raforkumarkaðurinn
- Burt með feitu kettina!
- Dýrir etanóldropar
- K-19
- Pickens í stuði
- Grænt Google
- Wanda!
- Aramco
- Khurais
- Ljúf og sæt í Cushing
- Askja Energy
- Bjöllurnar glymja
- Cantarell
- Leyndarmál um raforkuverð
- Strictly Confidential!
- Álsamkeppnin við Afríku
- Gullmyllan Glencore
- Ævintýri í Azerbaijan
- Samtök álfyrirtækja
- Deepwater Horizon
- Spennandi Valorka
- Svarta Perlan
- HS Orka & Magma
- Kjarnorkuolía
- OR á tímamótum?
- Silkileiðin
- Afghanistan og Grænland
- Vanmetinn jarðhiti?
- Eignarhald og arðsemi
- 65 ára reglan
- Afnotatíminn
- Gasrisi í úlfakreppu
- Skammsýni ASÍ og SA
- Orkuframtíð ESB
- Hvað finnst JR?
- Einka- eða ríkisvæðing?
- Orkumál á Íslandi
- Carter, Chris og Hirsch
- Skóflustungur
- Vítislogar
- Silfur!
- Tækifæri í jarðhita
- Sæstrengur
- Vatnsafl & Kína
- Aðvörunarorð
- Orkubrúin Tyrkland
- Skammsýni á Alþingi
- Suðurlandið til sölu
- Rothschild í hrávörustuði
- Wikileaks og olía
- Ísrael
- Nýársskaup
- NorGer-strengurinn
- Wallenberg og Elkem
- Hólmsá
- Íslensk orkustefna
- Orkustefnan í Silfrinu
- Forseta dreymir
- Olían á þrotum?
- Álverskórinn syngur
- Gasið í Egyptalandi
- Vesturlandahræsnin
- Spenna við Flóann
- Kjarnorkuslysið í Japan
- Græningjar fagna
- Ferðasaga frá Bakú
- Orkuþurrð í Bretlandi
- Eignarhald á virkjunum
- 30 TWst árið 2025?
- Hrávöruhöfuðpaurinn
- Sæstrengjaáratugur?
- Alterra Power
- Heimskautadraumur BP
- Vestas
- Olía í norðri
- Beutel og Pickens
- Norska gullgerðarvélin
- Íslenska rokið
- Norska Petoro
- Umræða um orkumál
- Virkjað í Eldsveitum
- Olían í Suður-Súdan
- "...Pamela í Dallas"
- Orka á Nýfundnalandi
- Google og Atlantic Wind
- Rammaáætlunin
- Sólveig & Gassled
- Prelude FLNG
- Vatnsaflið í Síberíu
- Gullregn
- Rosneft og ExxonMobil
- Sólsetur í vestri
- Gullæði í Yukon
- Kolarisinn Peabody
- Kolin í Mongólíu
- Olían við Grænland
- Keisarasprengjan
- Íslensk orkustefna
- Evrópa versus Gazprom
- Arðsemi Landsvirkjunar
- Gasæði í Póllandi
- Áratugur frá Enron
- Hólmsá í verndarflokk
- Norðlingaölduveita
- Gas í Úkraínu
- Pippa sjóðandi heit
- Kusur og hveiti
- Titringur á Hormuz
- Barmafull ofurskál
- Olíuævintýri framlengt
- Gunnvör
- Verkefnafjármögnun
- Landsvirkjun einkavædd?
- Íslensk raforkukauphöll
- Gasöldin gengin í garð?
- Orkumál Evrópu
- Hjemfall
- Námuvinnsla á Grænlandi
- Drekasvæðið I
- Drekasvæðið II
- Drekasvæðið III
- Falklandseyjar og Ghana
- Afródíta heillar
- Auðlindapistlar
- Rosneft kaupir TNK-BP
- Konungur Kaspíahafsins
- Bjargvætturinn Tight Oil
- Vatnaskil í veröldinni?
- Járnöldin síðari
- Námur Nataníels konungs
- Blóðrautt sólarlag?
- Keisarans hallir skína
- Vorhret hjá Desertec
- Hrávöruparadísin Brasilía
- Bless að blöffa?
- Risaálverin við Persaflóa
- Álverð og orkuverð
- Ögurstund í orkumálum?
- Gámafiskur í Helguvík
- Kínverska vistarbandið
- Miðjarðarhafskapallinn
Athugasemdir
Er ekki úrgangurinn sem frá kjarnorkuverum kemur - stærsta hindrunin fyrir fjölgun þeirra ?
Sævar Helgason, 17.6.2008 kl. 10:16
Bíddu bíddu einhverstaðar las ég það að úraníum væri líka takmarkað hráefni í jörðu...
Varla getur kjarnorkan verið lausn til langstíma litið eða hvað?
gfs (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 13:18
"Hvað það verður veit nú enginn, vandi er um slíkt að spá".
Margir fullyrða að úranbirgðir jarðar endist aðeins í ca. 40-60 ár til viðbótar. Þetta eru "heimsendaspár", þ.e. svartsýnar spár og ekki staðreyndir. Þessar spár byggja á sama grunni og spár um peak-oil. En spár geta vissulega ræst!
Sjálfur aðhyllist ég þá kenningu að framfarir við endurvinnslu á úrani munu tryggja það, að unnt verði að nota kjarnorku í stórum stíl í a.m.k. 100-200 ár í viðbót. Jafnvel miklu lengur. Það er kannski meiri efi um að mannkynið nái að tóra svo lengi áður en það tortýmir sjálfu sér. Við skulum vera bjartsýn.
Ketill (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 13:51
Ég fylgdist einmitt með því þegar Græningjar og Sósíaldemókratar í Þýskalandi gáfu kjarnorkuna upp á bátinn, án þess að hafa nokkuð annað í bakhöndinni. Gerhard Schröder gekk síðan frá þessum frægu gassamningum við Rússa um svipað leyti.
En hvað segirðu um yfirlýsingu Mahmoud Ahmadinejad, forseta Írans, um að það væri nóg olía til í heiminum og þetta væri allt saman tilbúningur fjármálaglæframanna á Vesturlöndum, hvernig málum væri komið. Olíuverðið væri orðið fáránlega hátt o.s.frv.?
Guðbjörn Guðbjörnsson, 17.6.2008 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.